Gjaldeyrishöft um ókomna framtíð

Gjaldeyrishöft um ókomna framtíð

Frjálshyggjufélagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með að gjaldeyrishöftin hafi verið fest í lög um ókomna framtíð. Höftin færa stjórnmála- og embættismönnum mikil völd yfir öllum viðskiptum landsman...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Nánar...
 
28 Oct 12 í flokknum Fréttir og tilkynningar
Ný stjórn kjörin

Ný stjórn kjörin


Á nýafstöðnum aðalfundi Frjálshyggjufélagsins voru eftirfarandi kjörnir í stjórn félagsins: Ármann Kristjánsson, Brynjólfur Sveinn Ívarsson, Elí Úl...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Fleiri:
01 May 11 í flokknum Pistlar

Verkefnalisti næstu ríkisstjórnar

Hagstjórn hins opinbera á Íslandi einkennist af tvennu sem seint verður talið til fyrirmyndar: Skuldasöfnun og óráðsíu. Á fjármálanámskeiðum er skulds...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Fleiri:
30 Mar 11 í flokknum Ályktanir

Ríkisvaldið dró rangar ályktanir af hruninu

Fjármálaráðuneytið hefur nú upplýst (skv. þingskjali 1107, 465. mál 139. löggjafarþings) að frá október 2009 til loka árs 2010 hafi ríkisvaldið veitt ...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Fleiri:
26 Jul 12 í flokknum Ritdómar

Þjóð í hafti - þá og nú

Sagan á það til að endurtaka sig. Einu sinni sagði maður nokkur: Það eina sem við getum lært af sögunni er það, að við lærum ekkert af sögunni. Þett...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Fleiri:
15 Jul 12 í flokknum Sjónvarp

TvískinnungurHversu margir stjórnmálamenn á íslandi sem hafa "fengið sér smá gras" (enda margir af '68 kynslóðinni), vilja fangelsa og sekta krakka sem feta í fóts...
Joomla Templates and Joomla Extensions by JoomlaVision.Com
Fleiri:
frelsid_er_yndislegt
  • Frjáls framlög

Frjálshyggjufélagið reiðir sig á frjáls framlög.
Þú getur styrkt félagið með stakri skuldfærslu af kreditkorti með því að velja möguleikana hér að neðan


Þegar þú smellir á hnappinn, verður þú flutt/ur á örugga vefsíðu DalPay þar sem þú getur gengið frá greiðslunni
  • Hugsjón

  • Um félagið

  • Frelsi og ábyrgð

  • Tenglar

Frjálshyggjumenn trúa því að hver einstaklingur hafi rétt til frelsis. Hann megi sinna hugðarefnum sínum og leita hamingjunnar á þann hátt sem hann sjálfur kýs. Hann megi þó ekki beita aðra menn ofbeldi. Að skerða frelsi annars manns er ofbeldi. Því má enginn skerða frelsi annarra, hvorki einn né í félagi við aðra.

-- Hugsjónir

Frjálshyggjufélagið var stofnað 10. ágúst 2002. Markmið félagsins eru að standa að fræðslu um frjálshyggju á Íslandi. Þó að félagið sé óháð öllum stjórnmálaflokkum nú og í framtíðinni, eru margir félagsmenn félagar í hefðbundnum stjórnmálaflokkum.

Formaður félagsins er Björn Jón Bragason

mini_astandid"Ábyrgð sem fólgin er í því að hver og einn einstaklingur beri ábyrgð á sjálfum sér og sínu fjárræði. Frjálshyggja er nefnilega ólík öðrum stefnum að þessu leyti hún býður einfaldlega ekki upp á eitt svar, einn sannleika eða eina tiltekna aðferð. Í frjálsu samfélagi eru margar tilraunir í gangi og margar kenningar á sveimi, enginn einn gjaldmiðill hentar öllum, engin ein vaxtastefna eða eitt algilt rekstrarform"

--Hugleiðingar um ástandið

Sjónvarp Frjálshyggjufélagsins