top of page

Rétturinn til frelsis
Frjálshyggjumenn trúa því að hver einstaklingur hafi rétt til frelsis. Hann megi sinna hugðarefnum sínum og leita hamingjunnar á þann hátt sem hann sjálfur kýs. Hann megi þó ekki beita aðra menn ofbeldi.
bottom of page